Félög
12.10.2018
Styttist í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs þann 25. okt.
Hin sívinsæla Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hefs fimmtudaginn 25. október. Fjórtán sveitir hafa mætt til leiks undanfarin tvö ár og eru Bingi og feðgarnir, ásamt góðum vinum, núverandi Kópavogsmeistarar.
Skráning er hafin hjá Jörundi s. 699-1176 og hjá Þórði í messenger eða sms. HEIMASÍÐAN
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.