Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

17.9.2006

Starfsemi Bridgefélags Selfoss ađ hefjast aftur

Ţá fer starfsemi vetrarins ađ hefjast, en ađ venju hefst hún međ ađalfundi. sem verđur haldinn föstudaginn 22. september í Tryggvaskála kl. 20:00. Á dagskrá verđa venjuleg ađalfundarstörf, verđlaunaafhending fyrir síđastliđiđ keppnistímabil og ađ ţví loknu verđur gripiđ í spil.

Síđan verđur spilađur eins kvölds tvímenningur fimmtudagskvöldiđ 28. september kl. 19:30. Spilastađur í vetur verđur Tryggvaskáli eins og hefur veriđ í mörg mörg ár. Mótaskráin verđur síđan sett undir mótaskrá á heimasíđu Bridgefélag Selfoss,ţegar hún verđur tilbúin.

Upplýsingar um spilamennsku veita Ólafur Steinason, s. 898-6500 og Garđar Garđarsson, s. 862-1860.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing