Félög
29.11.2018
Sveit Vestra orðin efst í Kópavogi
Eftir tólf umferðir af fimmtán í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs er sveit Vestra orðin efst með 169,48 stig en sveit Þóru Hrannar kemur næst með 167,79 stig. Allt um það á HEIMASÍÐUNNI
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30