Félög
9.12.2018
Unnar Atli og Guðmundur Sigursteins unnu Jólatvímenning Breiðfirðinga
Jólatvímenningur Breiðfirðingafélagsins var spilaður í kvöld. Spiað var á sex borðum og ákvað keppnisstjórinn uppá sitt einsdæmi að bjarga yfirsetunni með því að sækja sér maker í hvelli. Svo fór að Unnar Atli Guðmundsson og Guðmundur Sigursteinsson sigruðu með 0,2 stiga mun á undan keppnisstjóranum og hans maker.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.