Félög
13.12.2018
Sveit Vestra er Kópavogsmeistari í sveitakeppni
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs lauk í kvöld þegar fimmtánda og síðasta umferðin var spiluð. Sveit vestra sigraði með 225,18 stig, sveit Þóru Hrannar varð í öðru sæti með 220,20 stig og þriðju urðu liðsmenn Garðs Apóteks með 192,91 stig.
Í sigursveitinni spiluðu Páll Valdimarsson, Eiríkur Jónsson, Jón Alfreðsson, Guðbrandur Sigurbergsson og Sverrir G Kristinsson
Jólatvímenningurinn verður svo spilaður næsta fimmtudag, 20. des. kl. 19:00
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30