Félög
20.12.2018
Ragnar Hermanns og Anna Þóra unnu Jólatvímenning BK
Jólatvímenningur Bridgefélags Kópavogs var spilaður í kvöld. 28 pör mættu og skemmtu sér yfir spilum, rauðvíni og smákökum. Ragnar Hermannsson og Anna Þóra Jónsdóttir urðu hlutskörpust með 67,4% skor.
Spilamennska hefst aftur á nýju ári, fimmtudaginn 03. janúar með þriggja kvölda Monrad-tvímenningi.
GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30