Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

21.12.2018

Rangćingar -- Jólamót félagsins

Jólamót Bridgefélags Rangæinga verður haldið laugardaginn 29. desember í Hvolnum á Hvolsvelli.   

Spilamennska hefst kl. 11,00 og spiluð verða 44 spil.   Veitingar innifaldar í hóflegu keppnisgjaldi.  Afslöppuð spilamennska, án sérstaks keppnisstjóra og kærumál leyst við borðið.

Skráning í mótið er hér

Skráningarlistann má svo sjá hér


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 20:00


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing