Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

20.9.2006

B.A. býđur til Startmóts Sjóvá!

Bridgefélag Akureyrar hefur ákveđiđ ađ bjóđa til ókeypis bridgeveislu í upphafi keppnistímabilsins.

Ţriđjudaginn 26.september hefst tveggja kvölda tvímenningsmót, Startmót Sjóvá, og til ađ byrja tímabiliđ ađ krafti verđur ekkert keppnisgjald innheimt.

Eru allir hvattir til ađ mćta og félagar skulu endilega gera átak í ţví ađ fá óvirka félaga aftur í fjöriđ :-)

Tćkifćrin gerast ekki betri til ađ dusta rykiđ af heilafrumunum og spila bridge!

 

Stjórn B.A.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing