Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

29.12.2018

Rangćingar -- "Eins og góđ dísilvél" - Jólamótiđ

Úrslit í jólamóti Bridgefélags Rangæinga voru talsvert betri að en úrslitin hjá Arsenal í dag, að mati færustu sérfræðinga.

"Engar áhyggjur fóstri, ég er eins og góð dísilvél, kannski smá stund að hitna en svo er ég öflugur" sagði Þórður Sigurðsson við skrásetjara, þegar 3 umferðir voru búnar af 11 og við neðstir, eða næstneðstir.  "Svo er ég vanur að spila við skipstjóra, þarf að fara rétt að þeim.  Geta verið uppstökkir". 

Og mikið rétt, gamla dísilvélin reyndist öflug á lokasprettinum.    Annars var mótið óvenju jafnt og spennandi allan tímann en mótið vannst á lágu skori.    Efstir urðu skipstjórinn og rútubílstórinn knái með 56,1% skor.   Næstir í mark, með stigi minna og 55,9% skor, Bjorn og Pétur.  Þriðju inn komu svo Billi og Helgi með 55,9% skor.

Úrslit og spil má sjá hér 


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing