Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

21.9.2006

Fyrsta spilakvöld Miđvikudagsklúbbsins

Gísli Steingrímsson, Sveinn Ţorvaldsson, Halldór Ţorvaldsson og Magnús Sverrisson voru jafnir og efstir fyrsta spilakvöld Miđvikudagsklúbbsins.

Spilađur var Monrad Barómeter og notast var viđ BridgeMate.

Glćsilegar gjafakörfur frá SS voru í verđlaun.

Verđlaun vetrarins verđa glćsileg ţví reynt verđur ađ veita 6 verđlaun hvert kvöld frá SS, Veitingastađnum Lauga-ás og Kaaber.

auk ţess fá bronsstigahćstu karl og kvenspilarar vetrarins gjafabréf frá Sćvari Karli.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing