Félög
21.9.2006
Fyrsta spilakvöld Miðvikudagsklúbbsins
Gísli Steingrímsson, Sveinn Þorvaldsson, Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson voru jafnir og efstir fyrsta spilakvöld Miðvikudagsklúbbsins.
Spilaður var Monrad Barómeter og notast var við BridgeMate.
Glæsilegar gjafakörfur frá SS voru í verðlaun.
Verðlaun vetrarins verða glæsileg því reynt verður að veita 6 verðlaun hvert kvöld frá SS, Veitingastaðnum Lauga-ás og Kaaber.
auk þess fá bronsstigahæstu karl og kvenspilarar vetrarins gjafabréf frá Sævari Karli.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir