Félög
27.1.2019
Briddsfélag Selfoss
Stórbændurnir Magnús og Gísli sigruðu janúarbutlerinn örugglega. Eftir að þeir tilltu sér í efsta sætið var ekki aftur snúið.
Ekki verður spilað næstkomandi fimmtudag vegna Briddshátíðar, en fimmtudaginn 7. febrúar hefst svo aðalsveitakeppnin. Mun formaðurinn sjá um að skipa mönnum í sveitir.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.