Félög
24.2.2019
Gestasveit Gosa vann Reykjanesmótið en liðsmenn Mercury eru Reykjanesmeistarar
Reykjanesmótið í sveitakeppni var spilað nú um helgina. Níu sveitir kepptu um átta sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins en alls mættu ellefu sveitir til leiks. Gestasveit Gosa vann mótið nokkuð örugglega en sveit Mercury er Reykjanesmeistari þar sem 2/3 eða fleiri spilara í þeirri sveit eru í skráðir í briddsfélög á svæðinu. Reykjanesmeistarar eru þeir Július Snorrason, Eiður Mar Júlíusson, Bernódus Kristinsson, Ingvaldur Gústafsson og Ragnar Björnsson.
Silfurstigin koma á heimasíðuna á morgun.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30