Félög
26.9.2006
Eitt allra jafnasta mót allra tíma!
Fyrsta mót Bridgefélags Akureyrar í vetur er hafiđ en ţađ er Startmót Sjóvá međ ţáttöku 14 para.
Elstu menn voru spurđir álits og töldu ţeir ađ svo jöfnu móti myndu ţeir vart eftir...
Ţótt ótrúlegt sé er stađa efstu para eftir fyrra kvöldiđ:
1.-3. Grétar Örlygsson - Haukur Harđarson +22
1.-3. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +22
1.-3. Pétur Guđjónsson - Jónas Róbertsson +22
4. Björn Ţorláksson - Tryggvi Ingason +21
5. Hákon Sigmundsson - Stefán Sveinbjörnsson +7
P.S. Muniđ eftir Sunnudagsbridge!
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.