Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

26.9.2006

Eitt allra jafnasta mót allra tíma!

Fyrsta mót Bridgefélags Akureyrar í vetur er hafiđ en ţađ er Startmót Sjóvá međ ţáttöku 14 para.

Elstu menn voru spurđir álits og töldu ţeir ađ svo jöfnu móti myndu ţeir vart eftir...

Ţótt ótrúlegt sé  er stađa efstu para eftir fyrra kvöldiđ:

1.-3. Grétar Örlygsson - Haukur Harđarson +22

1.-3. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +22

1.-3. Pétur Guđjónsson - Jónas Róbertsson +22

4. Björn Ţorláksson - Tryggvi Ingason +21

5. Hákon Sigmundsson - Stefán Sveinbjörnsson +7

 

P.S. Muniđ eftir Sunnudagsbridge!


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Sumarbridge 2018
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:30

Summer Bridge in Akureyri every Tuesday at 19:30
at Skipagata 4, 4th floor. Partner provided if needed.
Sumarbridge á Akureyri  2018

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing