Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

6.3.2019

Rangćingar -- Ágćtis skor

Ţeir stóðu sig vel snáðarnir sl. þriðjudag, þegar fyrsta kvöld af fimm var leikið í Samverkstvímenningnum.  "Ekkert sérstakt skor samt" sagði Billi þegar úrslitin voru kunn.   Þeir Bjössi enduðu með 69,7% skor, sem er ágætt af ekki eldri mönnum.

Næsta sæti vermdu Bergþórshvolsbræðurnir með 57,0% skor og loks má nefna að slátrarinn og skiptstjórinn náðu 55,2% skori.   Svo skemmtilega vill til að þeir flokksbræður eru á leið til keppni á erlendri grund, völdu sjálfa sig í úrvalslið Rangæskra spilara sem heldur til Færeyja á föstudaginn til að stíga Vikivaka við frændur okkar Færeyinga.

Skrásetjari þarf að fara að pakka og því verður pistillinn ekki lengri.  Góðar stundir!

Úrslit og spil má sjá hér


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing