Félög
19.3.2019
Grant Thornton efstir í BR
Eftir tvö kvöld af fimm í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er sveit Grant Thornton efst með 90,43 stig af 120 mögulegum. Stutt er í næstu sveitir á eftir og enn níu umferðir óspilaðar.,
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.