Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

27.3.2019

Rangćingar -- Sérflokkurinn

Nú líður að lokum vetrarstarfs og lékum við fjórða og næstsíðasta kvöldið í Samverkstvímenningnum sl. þriðjudag.  Til leiks mættu 13 pör.

Fjögur pör af þessum þrettán voru í sérflokki og voru einu pörin sem náðu í yfir 50% skor.  Það hygg ég að sé býsna fátítt að innan við þriðjungur þátttakenda nái skori sem í frásögur er færandi.  

Fremstir meðal jafningja urðu Bjössi og Billi með 70,4% skor. "Sæmilegt, ekkert meira en það" sagði Billinn hæfilega kátur með úrslit kvöldsins.    Næstir komu svo Arnarhólsöðlingurinn og Grundargæskurinn með 58,3% skor.   Jafnir í þriðja og fjórða urðu svo stórsmiðurinn (stór, enda 1,97 á hæð) og togarajaxlinn, samsíða Skógabóndanum og Jóa, með 56,3% skor.   Þá eru plúskallarnir upptaldir en af blúsköllunum 18, sem fengu minna en meðalskor, fer engum sögum.

Ţó má nefna að klerkurinn okkar sagði stundarhátt við borðið "Ég er ekki ánægður með lækninn.  Hann vildi ekki láta mig fá töflurnar tvær sem ég vanur að fá mér til upplyftingar og frúin hefur verið svo ánægð með.  "Já, þessar bláu" sagði Billi, "ég á eina eða tvær í náttborðsskúffunni, ef þú vilt"

Úrslit og spil má sjá hér

Stöðuna í Samverkstvímenningnum hér


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing