Félög
9.4.2019
Grant Thornton vann Aðalsveitakeppni BR
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur lauk í kvöld. Sveit Grant Thornton sigraði með nokkrum yfirburðum, fékk 217,53 stig, sem er 29 stigum meira en sveit Kjaran sem fékk 188,7 stig.
Þriðjudaginn fyrir páska verður spilaður SILFURSTIGATVÍMENNINGUR, 8 umferðir, 32 spil alls. Góð verðlaun.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.