Félög
23.4.2019
Davíđsmótiđ í Dölum vestur er á laugardaginn 27. apríl
Davíðsmótið, til heiðurs Davíðs Stefánssonar heitins, verður haldið laugardaginn 27. apríl. Spilastaður er Tjarnarlundur í Saurbæ. Byrjað að spila kl. 13:00 en frá kl. 12 er boðið uppá súpu og brauð og einnig verða kaffiveitingar síðdegis. Spiluð verða 28 spil, 4 spil í hverri umferð.
Skráning hjá Guðmundi Gunnarsyni s. 893-3593 sms eða messenger á Facebook.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.