Félög
3.9.2019
BR byrjar nýjan vetur þann 17. sepember
Vetrarstarf Bridgefélags Reykjavíkur veturinn 2019-2020 hefst þriðjudaginn 17. september kl. 19:00 með eins kvölds upphitunartvímenningi. Síðan taka við fjórar mismunandi 3ja kvölda keppnir fram að Jólatvímenningnum sem verður þann 17. des.
Og svo auðvitað JÓLAMÓTIÐ sívinsæla á milli jóla og nýárs.
Viðburðadagatal
27.12.2019
30.12.2019
17.1.2020
18.1.2020
19.1.2020
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir