Félög
19.9.2019
Eiður Mar og Júlíus efstir í Kópavogi
Annað kvöldið af þremur í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Efstir urðu Julius Snorrason og Eiður Mar Júlíusson með 59,3% skor. Efstir samanlagt eru hinsvegar Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson með 108,9% samanlagt úr kvöldunum tveimur.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir