Félög
26.9.2019
Suđurlandsmót í tvímenning og sveitakeppni
Búið er að ákveða dagsetningar fyrir Suðurlandsmótið í tvímenning og
verður hann haldinn 1.nóv. 2019 að Stóra Ármóti
Suðurlandsmótið í sveitakeppni fer fram helgina 18-19.janúar 2020
og verður haldið einhversstaðar á Suðurlandi
Nánari upplýsingar síðar
Viđburđadagatal
27.12.2019
30.12.2019
3.1.2020
4.1.2020
17.1.2020