Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

26.9.2019

Esther og Anna Ţóra unnu Hausttvímenning BK

Ţriðja og síðasta kvöldið í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Esther Jakobsdóttir og Anna Þóra Jónsdóttir urðu bæði efstar í kvöld með 60% skor og einnig samanlagt með 115,4% samtals úr kvöldunum tveimur.

Næsta keppni er 3ja kv. Butlertvímenningur sem hefst fimmtudaginn 03. október kl. 19:00

HEIMASÍÐAN


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing