Félög
10.10.2006
Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar
Hinn vinsæli A-Hansen tvímenningur félagsins hófst mánudaginn 2. október.
Staða efstu para eftir 2 kvöld af 3: (11 umferðir af 17)
1-2 | Erla Sigurjónsdóttir | Sigfús Þórðarson | 47 |
1-2 | Kristinn Kristinsson | Halldór Svanbergsson | 47 |
3 | Hulda Hjálmarsdóttir | Halldór Þórólfsson | 46 |
4-5 | Hermann Friðriksson | Gunnlaugur Sævarsson | 42 |
4-5 | Hlöðver Tómasson | Þórarinn Ólafsson | 42 |
6 | Magnús Sverrisson | Eðvarð Hallgrímsson | 28 |
7-8 | Guðlaugur Bessason | Sigurður Sigurjónsson | 18 |
7-8 | Atli Hjartarson | Hafþór Kristjánsson | 18 |
Fjöldi para er 18.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.