Félög
10.10.2019
Björn Jónsson og Ţórđur Jónsson efstir í Kópavogi
Annað kvöldið af þremur í Impakeppni Matarhjallans var spilað í kvöld. Hæsta skori kvöldsins náðu Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson með 45 impa í plús, en efstir samanlagt eru Björn Jónsson og Þórður Jónsson með 78 impa í plús.
Viđburđadagatal
7.12.2019
8.12.2019
27.12.2019
30.12.2019
17.1.2020