Félög
17.10.2019
Björn og Þórður unnu Impakeppni Matarhjallans
Impakeppni Matarhjallans lauk í kvöld með öruggum sigri Björns Jónssonar og Þórðar Jónssonar sem fengu 110 impa í plús sem er 34 meira en annað sætið.
Aðalsveitakeppni BK byrjar síðan fimmtudaginn 24. október. Skráningu lokað kl. 18:00 á spiladag. Skráning hjá Þórði s. 862-1794 eða á Facebook.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.