Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

11.10.2006

Miđvikudagsklúbburinn: Hrund og Villi JR međ69,1% skor!!

Hrund Einarsdóttir og Vilhjálmur Sigurđsson JR unnu öruggan sigur á spilakvöldi Miđvikudagsklúbbsins. Ţau enduđu međ 69,1% skor, sem var 11,6% hćrra en 2. sćtiđ sem Andrés Ţórarinsson og Halldór Ţórólfsson enduđu í. Hrund og Villi fengu gjafabréf á veitingastađinn Lauga-Ás, en Andrés og Halldór fengu 6000 kr. úttekt hjá SS.

Guđlaugur SVeinsson og Guđjón Sigurjónsson leiđa bronsstigakeppni Sćvars Karls fyrir karlspilara og Hrund Einarsdóttir leiđir bronsstigakeppni Sćvars Karls fyrir kvenspilara. Bronsstigahćstu karl og kvenspilarar fá glćsilegt gjafabréf hjá Sćvari Karli eftir veturinn.

Heimasíđa Miđvikudagsklúbbsins


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing