Félög
29.11.2019
Jólamót BR 30. desember
Jólamót BR 30. desember
Jólamót BR verður haldið mánudaginn 30. desember 2019
í Síðumúla 37
Mótið hefst kl. 17:00 stundvíslega
Spilaður verður Monrad Barometer - 44 spil
Keppnisgjald 4.000 kr. á mann
Glæsileg peningaverðlaun fyrir 8 efstu sætin
Heildarverðalaunafé 300.000 kr.
1. verðlaun 100.000
2. verðlaun 60.000
3. verðlaun 40.000
4. verðlaun 30.000
5. verðlaun 20.000
6.-8. Verðlaun 10.000
Efsta kvennaparið og mix-parið 10.000
Spilarar eru beðnir um að skrá sig tímanlega
Viđburđadagatal
27.12.2019
30.12.2019
3.1.2020
4.1.2020
17.1.2020
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
Bf. Akraness kl. 19:30 - Kirkjubraut 40