Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

11.12.2019

Afmćlismót Alla laugardaginn 14.des.

Haldið verður upp á 60 ára afmæli Aðalsteins Jörgensen laugardaginn 14. desember með veglegu bridgemóti. Spilaður verður monrad barómeter, 28 spil alls, í húsnæði BSÍ og byrjar spilamennska kl. 13:00. Um miðbik móts verður gert hlé og boðið upp á glæsilegar afmælisveitingar.
Keppnisgjald er 2000 kr. á spilara og verður innkoman eftir kostnað, notuð í verðlaun.

Skráning

Skráningarlisti

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing