Félög
19.12.2019
Briddsfélag Selfoss
Símon formaður var hlutskarpastur í jólaeinmenningnum, og fékk að launum veglegt hangilæri að launum.
Byrjum við aftur spilamennsku fimmtudaginn 2. janúar með HSK móti. Skráning verður síðar.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30