Félög
30.12.2019
Guđmundur Páll og Ţorlákur unnu Jólamót BR
Jólamót Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. 64 pör mættu og áttu skemmtilega kvöldstund og spiluðu 44 spil. Sigurvegarar urðu Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson með 1636 stig, sem gerir slétt 60% skor. Gísli Þórarinsson og Þórður Sigurðsson urðu í öðru sæti með 56,8% Efsta blandaða parið var Jóhanna Gísladóttir og Vigfús Vigfússon og efsta kvennaparið Harpa Fold Ingólfsdóttir og María Haraldsdóttir Bender.
Bridgefélag Reykjavíkur þakkar öllum þeim er mættu og einnig þeim sem spiluðu á þessu ári.
GLEÐILEGT NÝTT ÁR
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði