Félög
1.1.2020
Bridgeárið 2020 hefst í Kópavogi á morgun, 02 janúar.
Bridgefélag Kópavogs byrjar aftur starfsemi sína eftir hátíðahlé með fjögurra kvölda Monradtvímenningi þar sem þrjú bestu gilda. Allir velkomnir og ekki bindandi mæting. S.s. Fjögur stök kvöld og 3/4 gilda til verðlauna.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30