Félög
8.1.2020
Hreyfilsbílstjórar efstir í Miðvikudagsklúbbnum
Miðvikudagsklúbburinn hóf nýtt ár með því að setja glæsilegt aðsóknarmet. 52 pör mættu og skemmtu sér við að spila skemmtilegasta spil í heimi. Leigubílstjórarnir Sigurður Ólafsson og jón Sigtryggsson sigruðu með yfirburðum, og fengu 70,8% skor.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði