Félög
23.1.2020
Sigurjón Harðarson og Bergur Reynisson unnu Janúarmonrad BK
Þriðja og síðasta kvöldið í Janúar-Monrad Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Björn Jónsson og Þórður Jónsson náðu besta skori kvöldsins með 63,4% en Sigurjón Harðarson og Bergur Reynisson urðu efstir samanlagt með 169,7 stig, sem er samanlögð prósentuskor úr kvöldunum þremur.
Ekki er spilað næsta fimmtudag vegan BRIDGEHÁTÍÐAR
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.