Félög
18.10.2006
BR - Swiss monrad sveitakeppni -1.kvöld af 3
Staðan eftir fyrsta kvöld af þremur í Swiss monrad sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er þannig:
1. Garðar og vélar 28
2. Eykt 23
3. Undirfot.is 21
3. Grant Thornton 21
3. Norðan 4 21
6. Hrafnhildur Skúlad. 19
Í bötlerútreikningi para eru Kristinn Kristinsson og Halldór Svanbergsson efstir með 1,43 impa í spili. Fast á hæla þeirra með 1,40 impa í spili eru Björgvin Már Kristinsson og Sverrir G. Kristinsson.
Föstudagur 13. okt 12 pör
1 Rúnar Gunnarsson - Ómar Olgeirsson +19
2 Garðar Garðarsson - Kristján Kristjánsson +17
3 Baldvin Valdimarsson - Hjálmtýr Baldursson.+12
Nánar bridge.is/br
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.