Félög
23.1.2020
Briddsfélag Selfoss
Billi og Helgi voru óstöðvandi síðasta kvöldið í janúarbutler. Ekki verður spilað næstkomandi fimmtudag vegna briddshátíðar.
Næsta mót félagsins er sveitakeppni þar sem formaðurinn raðar pöurum í sveitir.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði