Félög
28.1.2020
HSK mót í sveitakeppni
HSK mót í sveitakeppni verður spilað laugardaginn 29.febrúar, spilamennska hefst kl. 10:00 og verður lokið fyrir kvöldmat.
Nánari upplýsingar veitir Garðar Garðarsson, sími 893 2352
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.