Félög
12.3.2020
BK-mót á BBO á fimmtudögum á meðan C-19 er á flakki.
Bridgefélag Kópavogs mun standa fyrir Íslenskum mótum á BBO á fimmtudögum á meðan hlé er á starfsemi félagsins í Gjábakka. Í kvöld verða fjögur mót, 4 x 2 spil í hverju. Byrjað á einmenningi og síðan tvímenningar. Allir sem eru merktir undir íslenskum fána á BBO geta verið með.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30