Félög
15.3.2020
Fjögurra kvölda Butler-tvímenningur á BBO á vegum BR
Bridgefélag Reykjavíkur mun bjóða upp á fjögurra kvölda butler-tvímenning á BBO næstu fjóra þriðjudaga kl.19:00 og 20:45.
Spilaðir verða 2 x 14 spila tvímenningar á kvöldi, alls 8 mót, og gilda 5 bestu til verðlauna.
Þátttökugjald verður 2.000,- á mann fyrir alla keppnina.
Gjaldið leggist inn á 342-26-001790 og kt. 430174-0459
FÓLKI VERÐUR TREYST FYRIR ÞESSU EN EF DREGST LENGI AÐ BORGA VERÐUR VIÐKOMANDI ÚTILOKAÐUR.
Heildarstaða verður sett upp í excel og mun byrtast á HEIMASÍÐUNNI
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.