Félög
22.9.2020
Garðs Apótek efst á fyrsta kvöldi BR
Fyrsta kvöld vetrarins hjá Bridgefélagi Reykjavíkur var spilað í kvöld. Byrjað var á þriggja kvölda sveitakeppni og spilaðar þrjár umferðir.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði