Félög
26.9.2020
Briddsfélag Selfoss
Vetrarstarf vetrarins hófst föstudaginn 25.september með aðalfundi, þar voru lagðar hlestu línur fyrir veturinn. Til að byrja með munum við spila einskvölds tvímenninga. Þegar veiruástand þjóðarinnar fer að skána endurskoðum við mótaskrána. Byrjað verðu að spila næst komandi fimmtudag og hefst spilamennska stundvíslega kl 19:30 og verður spila í Selinu á íþróttavellinum. Gott væri að menn myndu skrá sig fyrirfram. Munum svo að spritta okkur vel á milli umferða og gæta að fjarlægðarmörkum einsog hægt er.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði