Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

1.11.2006

BR - Garđar og vélar međ góđan endasprett í Swiss sveitakeppni

Ţriggja kvölda Swiss monrad sveitakeppni lauk ţriđjudaginn 31.október. Eykt og Garđar og vélar voru vel efstar fyrir kvöldiđ og svo fór ađ ţessar sveitir spiluđu saman allt síđasta kvöldiđ! Eykt ţurfti ađ vinna síđasta leikinn međ a.m.k. 7 impum til ađ vinna mótiđ en Garđar og vélar sigrađi 27-7 í impum eđa 8-0 og fengu ţví stćrstu ostakörfurnar. Í sveit Garđa og véla spiluđu Símon Símonarson, Rúnar Magnússon, Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson, Ísak Örn Sigurđsson og Páll Bergsson. Undirfot.is átti góđan endasprett og enduđu međ jafn mörg stig og Eykt. Ţar sem Ađalsteinn Jörgensen dróg lauftvist og ţar međ ómögulegt fyrir Björgvin Má ađ draga lćgra spil var Undirföt.is í öđru sćti í mótinu.

Lokastađan:
1. Garđar og vélar                   71
2. Undirfot.is                           60
3. Eykt                                     60
4. Garđsapótek                        57
4  Sölufélag Garđyrkjumanna   57
6. Esja Kjötvinnsla                    55

Swiss-1-Garđar og vélar
1. Garđar og vélar: Ómar Olgeirsson, Kristján Blöndal, Rúnar Magnússon,
Símon Símonarson ásamt Helga Bogasyni formanni BR. Einnig spiluđu í sveitinni
Ísak Örn Sigurđsson og Páll Bergsson.

Swiss-2-Undirfot.is
2. Undirföt.is: Hlynur Garđarsson, Kjartan Ásmundsson, Björgvin Már Kristinsson,
Sverrir G. Kristinsson og Helgebo.

Swiss-3-Eykt
3. Eykt: Sverrir Ármannsson, Ţorlákur Jónsson, Ađalsteinn Jörgensen,
Sigurbjörn Haraldsson og Helgebo. Einnig spiluđu í sveitinni Jón Baldursson
og Ásmundur Pálsson

Minnt er á nćstu keppni Bridgefélags Reykjavíkur sem hefst ţriđjudaginn 7.nóvember,
ţriggja kvölda hrađsveitakeppni. Alltaf eins kvölds tvímenningar á föstudögum.
Spilamennska hefst kl. 19:00 í Síđumúla 37. Nánar á bridge.is/br.

 

 


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing