Félög
15.11.2006
Ađaltvímenningur B.H. ađ hefjast
Ađaltvímenningur ađ hefjast.
Nćsta mánudag hefst Ađaltvímenningur félagins sem verđur fjögurra kvölda tvímenningur. Sigurvegararnir hreppa titilinn Tvímenningsmeistarar BH 2006-2007 ásamt eigulegum verđlaunagrip.
Ljóst er sigurvegarar síđasta árs Garđar Garđarson og Kristján Kristjánson ćtla ađ verja titilinn af hörku en ađrir ćttu nú ađ eiga sćmlega möguleika.
Bridgefélag Hafnarfjarđar spilar á mánudögum kl. 19:30 í Hampiđjuhúsinu, Flatahrauni 3. (Hraunsel)
Upplýsingar veitir Hafţór í s. 899-7590.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði