Félög
15.11.2006
Miðvikudagsklúbburinn: Guðlaugur og Júlíus unnu með 61,4%.
Guðlaugur Sveinsson og Júlíus Snorrason unnu 14 para tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum. Þeir voru með 61,4% skor, 1,8% hærra en 2. sætið sem kom í hlut Ómars Olgeirssonar og Páls Þórssonar. Efsta parið fékk 6000 kr úttekt hjá SS og 2. sætið fékk 5kg af MacinTosh konfekti.
Unnur Sveinsdóttir og Inga Lára Guðmundsdóttir voru dregnar út og fengu konfekt frá SS.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30