Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

27.11.2006

Bridgefélag Selfoss - Hraðsveitakeppni hafin og Sigfúsarmótið búið

Sigfúsarmótinu lauk 16. nóvember sl. með öruggum sigri Guðjóns Einarssonar og Björns Snorrasonar. Í öðru sæti urðu Guðmundur Gunnarsson og Daníel Már Sigurðsson og í þriðja sæti Þröstur Árnason og Ríkharður Sverrisson.

Hraðsveitakeppnin hófst fimmtudagskvöldið 23. nóvember sl. Í mótinu taka 8 sveitir þátt. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi:

Röð:

Sveit:

Skammstöfun

Stig

1.

Anton, Pétur, Gunnar H. og Stefán

APGS

553

2.

Guðjón, Björn, Kjeld og Eyjólfur

GBKE

544

3.

Brynjólfur, Guðmundur T., Grímur og Sigurður V.

BGGS

534

4.

Þröstur, Ríkharður, Magnús og Gísli H.

ÞRMG

524

5.

Ólafur, Runólfur, Ari og Knútur

ÓRAK

520

6.

Guðmundur G., Þórður, Símon og Össur

GÞSÖ

469

7.

Gunnar Þ., Garðar, Guðmundur S. og Hörður

GGGH

446

8.

Kristján, Helgi, Erlingur og Sigurður S.

KHES

442

Nánar má finna um úrslitinn á heimasíðu Bridgefélag Selfoss


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing