Félög
20.12.2006
Jólakveđja frá BR
Fjöldinn allur af jólasveinum mćtti til leiks í jólasveinatvímenning BR. Dregin voru út ótal verđlaun og flestir jólasveinarnir fóru međ eitthvađ góđgćti til fjalla. Hörđ barátta var um efstu sćti en ađ lokum stóđu Guđmundur Baldursson og Kristinn Ţórisson uppi sem jólasveinar kvöldsins.
1. Guđmundur Baldursson - Kristinn Ţórisson 57,7%
2. Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrannar Erlingsson 57,4%
3. Kristinn Kristinsson - Halldór Svanbergsson 56,7%
4. Guđrún Jóhannesdóttir - Arngunnur Jónsdóttir 56,5%
5. Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Ţórđarson 56,2%
6. Hrafnhildur Skúladóttir - Soffía Daníelsdóttir 56,0%
Minningarmót Harđar Ţórđarsonar, jólamót BR og SPRON fer fram 30.desember í Síđumúla 37.
Hefst kl. 11:00. Hćgt ađ skrá sig á heimasíđu BR, bridge.is/br og einnig á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360. Vissara ađ skrá sig tímanlega ţví ţátttaka er takmörkuđ viđ 56 pör!
Minnt er á Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 9.-21.janúar. Sjá nánar á bridge.is/br.
Stjórn BR óskar spilurum og landsmönnum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári!