Félög
29.12.2006
Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarđar
Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarđar fór fram fimmtudaginn 28.desember. 64 pör tóku ţátt. Hinir víđfrćgu tvímenninghaukar og frćndurnir Helgi Jónsson og Helgi Sigurđsson en ţeir voru í toppbaráttunni allt mótiđ.
1. Helgi Sigurđsson - Helgi Jónsson 867
2. Ísak Örn Sigurđsson - Páll Valdimarsson 842
3. Ómar Freyr Ómarsson - Örlygur Már Örlygsson 819
4. Ţröstur Ingimarsson - Hermann Lárusson 811
5. Sveinn Rúnar Eiríksson - Jón Ingţórsson 806
6. Karl Sigurhjartarson - Snorri Karlsson 785
Sigurvegararnir ásamt Hafţóri Kristjánssyni formanni Bridgefélags Hafnarfjarđar
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir