Félög
31.12.2006
Glitnismót B.A. 2006
Hiđ árlega jólamót B.A., Glitnismótiđ, fór fram laugardaginn 30 desember.
Ţáttaka var mjög góđ eđa 35 pör sem er fjölgun um 7 pör frá ţví á síđasta ári.
Toppbaráttan var ćsispennandi en Bessi og Pétur skutu Frímanni og Reyni aftur fyrir sig í síđustu setunni eftir ađ ţeir síđastnefndu höfđu leitt mótiđ lengst af.
Lokastađa efstu para:
1. Sigurbjörn Haraldsson - Pétur Guđjónsson 58,2%
2. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason 57,6%
3. Pétur Gíslason - Guđmundur Hermannsson 57,1%
4. Stefán Sveinbjörnsson - Víđir Jónsson 56,1%
5. Sveinn Ađalgeirsson - Ţórólfur Jónsson 55,2%
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.