Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

3.1.2007

Nýárstvímenningur B.A.

Ţriđjudaginn 2. janúar fór fram eins kvölds tvímenningur hjá Bridgefélagi Akureyrar, međ ţáttöku 16 para, til ađ koma spilurum í gang eftir hátíđarnar. Nýársmeistarar 2007 urđu Sveinn og Haukur eftir góđa lokasetu gegn Helga og Gylfa:
 
1. Sveinn Ađalgeirsson - Haukur Harđarson +50
2. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +36
3. Páll Ţórsson - Frímann Stefánsson +31
4. Björn Ţorláksson - Jón Björnsson +25
5. Pétur Guđjónsson - Jónas Róbertsson +15
 
Nćsta ţriđjudag hefst Akureyrarmótiđ í sveitakeppni og er ţađ fimm kvöld. Pör, sveitir eđa stakir spilarar skulu hafa samband sem fyrst viđ Víđi í síma 8977628 og ţá verđur ţessu púslađ saman

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing