Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

22.1.2007

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2007

Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk um síđustu helgi. Ţrjár sveitir háđu harđa baráttu um titilinn en á lokasprettinum reyndist Eyktarsveitin sterkust og varđi ţar međ titilinn.
Reykjavíkurmeistarar 2007 eru: Jón Baldursson - Ţorlákur Jónsson, Ađalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson, Bjarni Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson. Til hamingju kappar!

Rvkmót - 1sćti
1.sćti: Eykt - Sigurbjörn Haraldsson, Ţorlákur Jónsson, Bjarni Einarsson, Jón Baldursson
Einnig spiluđu í sveitinni Ađalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson.

13 efstu sveitirnar vinna sér rétt í undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni
Lokastađan:

1 Eykt 337
2 Grant Thornton 325
3 Karl Sigurhjartarson 324
4 Björn Eysteinsson 300
5 Sölufélag garđyrkjumanna 290
6 Málning 285
7 Garđs apótek 283
8 Garđar & vélar 263
9 Myndform 259
10 Lekta 255
11 VÍS 237
12 Esja kjötvinnsla 235
13 Eđvarđ Hallgrímsson 234
14 undirfot.is 221
15 Plastprent 193
16 Jóhann Sigurđarson 174
17 Eggiđ 158
18 Birta 147

Nánar á heimsíđu Reykjavíkurmótsins

Rvkmót - 2sćti
2. sćti - Grant Thornton: Hrannar Erlingsson, Sveinn Rúnar Eiríksson,
Steinar Jónsson og Jónas P. Erlingsson.
Einnig spiluđu í sveitinni Hrólfur Hjaltason og Oddur Hjaltason.

Rvkmót - 3sćti
3.sćti - Karl Sigurhjartarson: Fyrirliđinn, Anton Haraldsson, Ljósbrá Baldursdóttir
og Magnús E. Magnússon. Á myndina vantar Matthías Ţorvaldsson og Sćvar Ţorbjörnsson.

Eykt vs Esja
Eykt - Esja Kjötvinnsla. Ţorlákur Jónsson og Jón Baldursson spila hér viđ
Esther Jakobsdóttir og Öldu Guđnadóttir.

Grant vs júníorar
Grant - Jóhann Sigurđsson. Steinar Jónsson og Jónas P. Erlingsson
spila hér viđ yngri spilarana Indu Hrönn Björnsdóttir og Grím Kristinsson.


Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni er nú í fullum gangi og eru búnar 11 umferđir af 17. Mótiđ klárast nćstu helgi, 20.-21. janúar. Grant Thornton hefur sýnt mikinn stöđugleika og hefur tekiđ góđa forystu en núverandi Reykjavíkurmeistar og Íslandsmeistar í sveit Eyktar eygja enn von um ađ verja titilinn. Mikil barátta er hjá nokkrum sveitum ađ halda sér međal 13 efstu ţví ţađ er kvóti Reykjavíkur á Íslandsmót. Sjá nánar á bridge.is.

Stađan:

1 Grant Thornton 232
2 Eykt 212
3 Málning 199
4 Karl Sigurhjartarson 198
5 Björn Eysteinsson 187
6 Sölufélag garđyrkjumanna 185
7 Myndform 184
8 Garđs apótek 176
9 Garđar & vélar 167
10 VÍS 161
11 Esja kjötvinnsla 150
12 Lekta 144
13 undirfot.is 142
14 Eđvarđ Hallgrímsson 137
15 Plastprent 132
16 Jóhann Sigurđarson 116
17 Birta 106
18 Eggiđ 103

Nánar á heimsíđu Reykjavíkurmótsins


Nú er Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni byrjađ og voru 2 umferđir spilađar ţriđjudaginn 9. janúar.
18 sveitir taka ţátt en 13 efstu komast í undankeppni Íslandsmótsins.

Garđsapótek er međ fullt hús stiga eftir 2 leiki en margar hörkusveitir eru skammt undan.

Efstu sveitir:

1 Garđs apótek 50 stig
2 Málning 49 stig
3 Eykt 43 stig
4 Sölufélag garđyrkjumanna 41 stig
5 Myndform 40 stig
6 Karl Sigurhjartarson 37 stig

Í bötlerútreikningi para eru Aron Ţorfinnsson og Nathaniel Thurston efstir međ 1282 stig, í 2.sćti Sigtryggur Sigurđsson og Runólfur Pálsson međ 997 og í 3.sćti Ađalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson međ 947.

Nánar á heimsíđu Reykjavíkurmótsins

Mótiđ heldur svo áfram á laugardag og sunnudag og eru áhorfendur hvattir til ađ mćta og fylgjast međ spennandi spilamennsku.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing