Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

29.1.2007

Reykjanesmótið í sveitakeppni

Reykjanesmótið í sveitakeppni fór fram nú um helgina, 27. -28. janúar. Sveit Sparisjóðs Keflavíkur sigraði nokkuð örugglega.
Spilarar í sveit Sparisjóðsins voru Garðar Garðarsson, Arnór Ragnarsson, Karl G. Karlsson, Gunnlaugur Sævarsson, Jóhannes Sigurðsson og Guðjón Jensen.
5 efstu sveitir komast áfram á Íslandsmót.

1 Sparisjóður Keflavíkur 137
2 Allianz 129
3 Högni Friðþjófsson 116
4 Vinir 104
5 Erla Sigurjónsdóttir 98
6 Conis 96
7 Halldóra Magnúsdóttir 85
8 Landsvirkjun 66

Nánar um mótið hér á heimasíðu mótsins


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing